Færsluflokkur: Bloggar
4.1.2008 | 12:03
Mín ljúfasta jólaminning
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 11:50
Jólin
Jólin eru mjög skemmtilegur tími. Ég myndi segja að það væri aðallega hamingja en lítð af stressi og peningavandræðum. Annars þá verð ég sjaldan stressaður þannig að það er ekkert nýtt. Jólin eru mjög mikill hamingju tími þar sem fjölskyldan er öll saman og borðaður er góður matur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 12:20
Kökudagur í skóla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2007 | 13:46
Á að hækka bílprófs aldurinn?
Nei, varla. Ekki eins og þeir sem keyra eins og vitleysingjar verða eitthvað skynsamari eftir 1-2 ár. Þeir myndu kannski bara keyra enn verr til að bæta upp fyrir tíman sem þeir misstu. Svo er það mjög ósanngjarnt fyrir þá sem keyra eins og á að keyra. Ef einhver keyrir illa þá ætti löggan að taka af honum bílprófið í langan tíma, það yrði sanngjarnt fyrir þá sem keyra vel.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)